fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Stjórnarformaður Inter staðfestir að Lukaku fari aftur til Englands

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 20:24

Romelu Lukaku / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guiseppe Marotta, stjórnarformaður Inter Milan, hefur staðfest það að Romelu Lukaku snúi aftur til Chelsea í sumar.

Lukaku hefur engan áhuga á að spila aftur fyrir Chelsea en óljóst er hvort Inter geti borgað verðmiða leikmannsins.

Lukaku kostaði Chelsea 97 milljónir punda fyrir tveimur árum en eftir eitt slakt tímabil á Englandi var hann lánaður aftur til Inter.

Ítalska félagið er ekki að undirbúa kauptilboð að svo stöddu og mun Lukaku um tíma snúa aftur til Englands.

,,Lukaku á næsta ári? Það er of snemmt fyrir okkur að taka ákvörðun. Hann mun snúa aftur til Chelsea og svo sjáum við hvað gerist,“ sagði Marotta.

,,Lukaku vill spila áfram með Inter, við vitum hvað hann vill og þurfum að skoða hvort við getum samið um hans endurkomu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“