fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Heimsmeistarinn vill fara í sumar – Arsenal og Chelsea koma til greina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 20:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsmeistarinn Alexis Mac Allister vill yfirgefa Brighton í sumar og semja við topplið á Englandi.

Arsenal og Chelsea hafa verið orðuð við Mac Allister sem er 24 ára gamall og vann HM með Argentínu í vetur.

Miðjumaðurinn telur sig vera tilbúinn að taka næsta skrefið en hann var óvænt hluti af sterku byrjunarliði Argentínu í Katar.

Graham Potter, stjóri Chelsea, þekkir leikmanninn vel en þeir unnu saman hjá Brighton áður en sá fyrrnefndi tók við Chelsea.

Mac Allister mun líklega ekki spila með Brighton næsta vetur en áfangastaðurinn er óljós að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“