fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Vongóður þrátt fyrir tapið gegn Manchester United – Segir liðið vera miklu betra en á síðustu leiktíð

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 21:48

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, er vongóður um framhaldið þrátt fyrir að félagið sé úr leik í Evrópudeildinni.

Manchester United sló Barcelona úr leik í síðustu viku og vann síðari leik liðanna 2-1 eftir 2-2 jafntefli í þeim fyrri.

Xavi er ekki of pirraður eftir tapleikinn og getur ekki annað en talað vel um sína stráka.

,,Við erum miklu betri en á síðustu leiktíð. Við mættum Bayern Munchen, Inter Milan og Manchester United,“ sagði Xavi.

,,Þetta eru risastór og kröftug félög og við vorum ekki nægilega góðir. Við höfum bætt okkur en það var ekki nóg.“

,,Við munum reyna aftur. Við þurfum að horfa á okkur sjálfa og reyna að vera keppnishæfari í Evrópu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur