fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Tekur ákvörðun um framtíð sína hjá Liverpool á vormánuðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 12:30

Naby Keita fagnar marki ásamt liðsfélögum / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Naby Keita hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð sína hjá Liverpool.

Hinn 28 ára gamli Keita gekk í raðir Liverpool frá RB Leipzig árið 2018. Hann hefur ekki staðist væntingar á Anfield og meiðsli meðal annars sett strik í reikninginn.

Á þessari leiktíð hefur Keita aðeins spilað átta leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Samningur miðjumannsins rennur út í sumar og getur hann farið frítt þá.

Fabrizio Romano segir að Barcelona hafi sýnt leikmanninum áhuga, sem og reyndar fjölda leikmanna sem verða fáanlegir á frjálsri sölu í sumar.

Blaðamaðurinn virti segir að Keita muni taka ákvörðun á næstu mánuðum um framtíð sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði