fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ofurtölvan heldur áfram að stokka spilin – Litlar breytingar en þó einhverjar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 13:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan geðþekka hefur stokkað spilin sín eftir helgina en litlar breytingar verða en tölvan telur að Arsenal vinni deildina með um 4 stiga mun.

Arsenal vann fínan útisigur á Leicester um helgina en Manchester City vann stórsigur á Bournemouth.

Manchester United heldur í þriðja sætið en Ofurtölvan er enn á því að Newcastle taki fjórða sætið frekar en Tottenham sem vann góðan sigur á Chelsea um helgina.

Tölvan heldur að Everton, Bournemouth og Southampton fari niður sem væri fjárhagslegt áfall.

Ofurtölvan spáir því að svona endi deildin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur