fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Hafa fengið nóg af Balotelli í Sviss og kveiktu í treyju hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn FC Sion í Sviss eru að fá algjörlega upp í kok af Mario Balotelli framherja liðsins. Sion tapaði 4-0 gegn San Gallo í gær.

Eftir leik voru stuðningsmenn Sion reiðir og einn þeirra ákvað að kveikja í Balotelli treyju sinni.

Mynd: Monza á Twitter

Balotelli hefur verið í fréttum fyrir mál utan vallar frá því að hann kom til Sion síðasta sumar.

Hann hefur misst af leikjum vegna furðulegra veikinda og þá mætti hann ekki til æfinga en var á skemmtistað skömmu síðar.

Balotelli hefur skorað fimm mörk í 12 leikjum fyrir Sion sem eru einu stigi frá neðsta sæti úrvalsdeildarinnar í Sviss.

Sion er ellefta félag Blaotelli á ferlinum en hann hefur átt í stökustu vandræðum síðustu ár að festa rætur sínar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Í gær

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik