fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Glazer ekki sáttir með tilboðin og ætla að hafna þeim öllum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilboðum frá Sheik Jassim og Sir Jim Ratcliffe verður hafnað af Glazer fjölskyldunni. Telegraph segir frá þessu.

Fyrsta tilboð frá þessum aðilum var í kringum 4 milljarða punda samkvæmt fréttum.

Við slíka upphæð mun Glazer fjölskyldan ekki sætta sig við og segir í fréttum að fjölskyldan vilji 5 milljarða punda.

Hvorugt tilboðið frá þessum aðilum nær því markmiði og svo gæti farið að Glazer fjölskyldan selji félagið ekki.

Telegraph segir þó að Glazer vilji selja fyrir rétt verð en nú sé aukinn möguleiki á því að Glazer reyni að fá fjárfesta inn í félagið en haldi áfram að eiga meirihluta í félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði