fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Shakira með föst skot á Pique og nýju kærustuna í nýju lagi – ,,Ég hlæ og ég hlæ“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan og söngkonan Shakira hefur gefið út nýtt lag í samstarfi með listamanni að nafni Karol G.

Lagið er sungið á spænsku en Shakira virðist skjóta hressilega á sinn fyrrum eiginmann, Gerard Pique.

,,Lífið varð betra fyrir mig og þú ert ekki velkominn hér. Ég sá hvað kærastan þín sagði um mig og það gerir mig ekki reiða, ég hlæ og ég hlæ,“ segir Shakira á meðal annars í laginu.

Shakira og Pique voru lengi stjörnupar en þau ákváðu að skilja fyrr á þessu ári sem kom mörgum í opna skjöldu.

Shakira hefur áður gefið út lag þar sem hún söng um Pique en þá á heilbrigðari hátt en að þessu sinni sparar hún ekki stóru orðin.

Lagið má heyra hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona