fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Meiri stemning hjá fallbaráttuliði en Barcelona: ,,Túristarnir vildu sjá bestu leikmennina spila“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 14:14

Getty / Lionel Messi er stórstjarna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er meiri stemning og betra andrúmsloft á Elland Road, heimavelli Leeds, en Nou Camp, heimavelli Barcelona.

Þetta segir bakvörðurinn Junior Firpo sem hefur leikið fyrir bæði félög og var hetja Leeds í gær gegn Southampton.

Elland Road tekur um 40 þúsund manns sem er mun minna en Nou Camp sem getur haldið allt að 90 þúsund manns.

Firpo segir þó að það séu ekki allt aðdáendur Barcelona og að stemningin sé mun betri hjá enska félaginu.

,,Stútfullur Elland Road.. Nou Camp er risastór völlur og getur tekið 90 þúsund manns sem er ótrúlegt,“ sagði Firpo.

,,Það er þó yfirleitt meira af túristum þar en aðdáendum, þeir vilja mæta og sjá bestu leikmennina spila. Fólk vildi sjá Lionel Messi spila og klappa þegar hann gerði eitthvað.“

,,Hér er staðan allt öðruvísi, við erum með 40 þúsund manns og völlurinn er á lífi allar 90 mínúturnar og það er það sem ég elska.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Kompany krotar undir