fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Eiginkonan virðist staðfesta framtíðina – ,,Sjáumst á næsta ári“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Thiago Silva muni yfirgefa Chelsea á næsta ári stuttu eftir að hafa skrifað undir nýjan samning.

Silva er búinn að gera samning við Chelsea til 2024 en verður að öllum líkindum ekki áfram þar eftir næsta tímabil.

Eiginkona Brasilíumannsins, Isabelle da Silva, staðfesti það í raun á Instagram síðu sinni er hún svaraði tengdamömmu Marcelo, fyrrum leikmanns Real Madrid.

,,Við sjáumst á næsta ári,“ skrifaði Isabelle við færslu tengdamömmunar sem fagnaði því að Marcelo væri mættur aftur til Fluminense.

Marcelo gerði samning við Fluminense á dögunum eftir að hafa spilað í stuttan tíma með Olympiacos í Grikklandi.

Silva er því á leið til heimalandsins 2024 en Marcelo er samningsbundinn félaginu þar til í desember á sama ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“