fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Staðfest að ensku stórliðin eiga ekki möguleika – ,,Verður hér á næstu leiktíð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. febrúar 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josko Gvardiol er ekki möguleiki fyrir Chelsea næsta sumar að sögn Marco Rose, stjóra RB Leipzig.

Gvardiol þykir vera einn efnilegasti varnarmaður heims en hann var nálægt því að ganga í raðir Chelsea í fyrra.

Leikmaðurinn var opinn fyrir því að fara til Englands en Leipzig vildi ekki hleypa honum burt.

Rose hefur nú staðfest það að Króatinn sé ekki til sölu og er ekki á leið annað á þessu ári.

,,Josko Gvardiol verður leikmaður RB Leipzig á næstu leiktíð,“ sagði Rose við blaðamenn.

,,Ég er stjórinn og ér bið um það. Hann er ánægður hérna. Hann vill spila í ensku úrvalsdeildinni en hefur ekki sagt hvenær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar