fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Gríðarleg pressa á ungstirninu sem grét eftir tíunda leikinn án þess að skora – ,,Ég hefði átt að faðma hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. febrúar 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Abel Ferreira, stjóri Palmeiras, hefur tjáð sig um stöðu sóknarmannsins Endrick sem leikur með félaginu.

Endrick er aðeins 16 ára gamall og gengur í raðir Real Madrid sumarið 2024 en hann þykir vera einn efnilegasti leikmaður heims.

Það hefur gengið illa hjá Endrick í efstu deild Brasilíu á tímabilinu en hann hefur ekki skorað í tíu leikjum.

Ferreira staðfesti það eftir leik við RB Bragantino að Endrick hafi grátið á bekknum eftir að hafa verið skipt útaf í 2-0 sigri.

,,Já það er rétt að hann hafi falið sig frá myndavélunum því hann grét. Ég er ekki faðir hans en ég hefði átt að faðma hann,“ sagði Ferreira.

,,Þú þarft að vera rólegur, engum líkar við gagnrýni. Það er gríðarleg pressa á honum að skora mörk og hann reynir að glíma við það.“

,,Markið mun koma á réttum tíma, þú þarft að halda ró þinni og brosa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum