fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

18 ára reyndist hetja Real Madrid gegn Atletico

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. febrúar 2023 19:46

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid mistókst að vinna heimaleik sinn á Spáni í kvöld gegn grönnunum í Atletico Madrid.

Real kom sjóðandi heitt til leiks en liðið vann Liverpool 5-2 í Meistaradeildinni í vikunni.

Tíu menn Atletico tóku forystuna í kvöld en Jose Gimenez skoraði eftir 78 mínútur.

Angel Correa var rekinn af velli á 64. mínútu og komust gestirnir því óvænt yfir með tíu leikmenn innanborðs.*

Hinn 18 ára Alvaro Rodriguez sá hins vegar um að jafna metin fyrir Real en hann gerði sitt mark á 85. mínútu.

Stigið gerir ekki mikið fyrir Real sem er sjö stigum á eftir toppliði Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar