fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Neville staðfestir viðræður við Messi en slær varnagla

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 10:30

Phil Neville. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Neville þjálfari Inter Miami hefur staðfest að félagið sé nú að reyna að klófesta Lionel Messi.

David Beckham eigandi Inter Miami á sér þann draum að fá einn besta knattspyrnumann sögunnar til Miami í sumar.

Samningur Messi við PSG er á enda í sumar en óvíst er hvaða skref þessi magnaði leikmaður tekur á ferli sínum.

„Ég get ekki setið hér og neitað fyrir að að við séum að reyna að fá Lionel Messi og Sergio Busquets,“ segir Neville.

„Við viljum fá bestu leikmenn í heimi til félagsins. Þeir tveir eru það og hafa verið síðustu ár, þeir eru magnaðir leikmaður sem myndu henta þessu félagi. Þetta væri leikbreytir fyrir MLS deildina.“

„Frá því að ég tók við liðinu hafa Sergio Ramos, Dani Alves, Robert Lewandowski, Willian, Cesc Fàbregas og Luis Suarez verið orðaðir við okkur en það hefur ekkert gerst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona