fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Fyrrum undrabarnið getur ekki fest sig í sessi – Rooney vill nú losna við hann

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ravel Morrison, fyrrum undrabarn Manchester United, virðist ekki getað fundið sér endanlegt félag.

Nú er greint frá því að Wayne Rooney, stjóri DC United, sé búinn að fá nóg af Morrison og hafi ekki áhuga á að nota hann í MLS deildinni.

Morrison er þrítugur að aldri en hann lék með DC 2022 og skoraði tvö mörk í 14 leikjum. Fyrir það var leikmaðurinn hjá Derby og vann þar með Rooney.

Samkvæmt nýjustu fregnum verður Morrison ekki hluti af leikmannahópi DC United fyrir tímabilið í MLS deildinni sem fer að hefjast.

Morrison hefur spilað örfáa leiki undanfarin ár en hann var talinn einn efnilegasti leikmaður Englands á sínum tíma.

Síðan 2015 hefur Morrison spilað fyrir níu mismunandi félög en aldrei náð að festa sig í sessi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld