fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fresta úrslitaleik Vals og Þróttar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 18:00

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótanefnd KRR hefur ákveðið að fresta úrslitaleik Þróttar og Vals í meistaraflokki kvenna á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu að ósk beggja félaga.

Leikurinn átti að fara fram föstudaginn 24. febrúar í Egilshöll. Nýr leikdagur verður gefinn út eftir helgi.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem úrslitaleiknum er frestað en erfiðlega hefur gengið að láta hann fara fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“