fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Myndir af hugsanlegum treyjum Arsenal leka á netið – Fá hræðileg viðbrögð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugsanlegar treyjur Arsenal á næstu leiktíð hafa lekið á netið og fá vægast sagt hræðileg viðbrögð frá stuðningsmönnum félagsins.

Adidas mun áfram halda að framleiða treyjur liðsins en hugsanlegir búningar falla ekki vel í kramið.

„Í guðs bænum ekki vera satt,“ skrifar einn stuðningsmaður Arsenal.

Arsenal situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en eins og önnur lið í deildinni þá koma nýjar treyjur fyrir hvert einasta tímabil.

Treyjurnar má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur