fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Liverpool vill losa hann og það gæti opnast gluggi á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain gæti fengið nýja líflínu á ferli sínum á næstu dögum og yfirgefið Liverpool.

Fjölmiðlar í Tyrklandi segja frá því að Fenerbache hafi áhuga á að kaupa enska miðjumanninn.

Liverpool keypti Chamberlain á 33,4 milljónir punda sumarið 2017 en meiðsli hafa hamlað framgangi hans á Anfield.

Samningur Chamberlain við Liverpool er á enda í sumar og ljóst að enska félagið mun ekki bjóða honum nýjan samning.

Félagaskiptaglugginn í Tyrklandi lokar í næstu viku og vill félagið skoða þann möguleika að borga litla upphæð og tryggja sér krafta Chamberlain strax.

Chamberlain er 29 ára gamall en hann hefur einnig verið orðaður við önnur lið á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Í gær

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar