fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Liverpool vill losa hann og það gæti opnast gluggi á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain gæti fengið nýja líflínu á ferli sínum á næstu dögum og yfirgefið Liverpool.

Fjölmiðlar í Tyrklandi segja frá því að Fenerbache hafi áhuga á að kaupa enska miðjumanninn.

Liverpool keypti Chamberlain á 33,4 milljónir punda sumarið 2017 en meiðsli hafa hamlað framgangi hans á Anfield.

Samningur Chamberlain við Liverpool er á enda í sumar og ljóst að enska félagið mun ekki bjóða honum nýjan samning.

Félagaskiptaglugginn í Tyrklandi lokar í næstu viku og vill félagið skoða þann möguleika að borga litla upphæð og tryggja sér krafta Chamberlain strax.

Chamberlain er 29 ára gamall en hann hefur einnig verið orðaður við önnur lið á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum