fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Hinn geysivinsæli John Motson er látinn

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 10:22

John Motson. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnulýsandinn vinsæli John Motson er látinn, 77 ára að aldri.

Motson var afar vinsæll í sínu starfi. Hann lýsti til að mynda yfir tvö þúsund leikjum fyrir BBC á sínum tíma.

Motson varð einnig vinsæll fyrir að tala inn á lýsingar í tölvuleikjum, eins og í hinum geysivinsæla FIFA-leik.

Hann lætur eftir sig eigin­konu til 43 ára, Anne, og soninn Frederick sem fæddist árið 1986.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur