fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Arsenal horfir til næsta Haaland sem kemur frá Danmörku og hefur vakið athygli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er sagt skoða það að bjóða í Rasmus Hojlund framherja Atalanta sem vakið hefur verðskuldaða athygli síðustu vikur.

Þessi danski framherji var keyptur til Atalanta frá Sturm Graz en áður var þessi tvítugi drengur hjá FCK.

Hojlund byrjaði rólega hjá Atalanta og skoraði eitt mark fyrir Heimsmeistaramótið í Katar en hefur nú skorað fimm í síðustu átta leikjum.

Arsenal er sagt fylgjast náið með framgangi hans en honum hefur verið líkt við Erling Haaland framherja Manchester City.

Arsenal er ekki eina liðið sem skoðar Hojlund en Real Madrid er sagt hafa áhuga á að fá hann sem framtíðar arftaka Karim Benzema.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður