fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Murphy leggur til að Klopp losi sig við þessa sex leikmenn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 12:29

Danny Murphy (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Murphy fyrrum miðjumaður Liverpool telur að Jurgen Klopp stjóri liðsins ætti að losa sig við sex leikmenn í sumar.

Hann nefnir leikmennina sex og segir að Klopp þurfi að hreinsa til eftir erfitt tímabil sem nú er í gangi.

„Það eru augljósir kostir þarna sem eru að verða samningslausir. Þetta eru Keita, Chamberlain og Milner. Það eru þrír. Það er líka hægt að losa Fabinho,“ sagði Murphy.

Hann leggur einnig til að Klopp losi sig við Joel Matip og Roberto Firmino.

„Matip hefur verið frábær og þetta er ekki gagnrýni á hann en það kemur að því að hópur þarf að þróast.“

„Það eru of margir framherjar ef þú berð það saman við miðsvæðið,“ sagði Murphy og sagði að líklega væri í lagi að losa sig við Firmino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs