fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Tveir stórir búnir að afþakka starfið hans Moyes – Benitez bíður á kantinum ef illa fer

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 10:00

Benitez og Gylfi Þór Sigurðsson störfuðu saman hjá Everton. Mynd/Everton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes stjóri West Ham gæti orðið atvinnulaus um helgina ef liðið tapar gegn Nottingham Forest á heimavelli.

Starfið hjá Moyes hefur hangið á bláþræði undanfarnar vikur en nú þegar West Ham er í fallsæti er málið orðið alvarlegt í huga stjórnarmanna West Ham.

Daily Mail segir frá því í dag að Rafa Benitez bíði og vonist eftir því að fá starfið, búið sé að ræða við hann.

Þar segir einnig að Mauricio Pochettino og Thomas Tuchel hafi báðir afþakkað starfið þegar þeir fengu fyrirspurn.

Stuðningsmenn West Ham eru byrjaðir að kalla eftir breytingum og tap gegn nýliðum Nottingham á heimavelli yrði líklega síðasti naglinn í kistu Moyes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Í gær

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid
433Sport
Í gær

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“