Hinn virta Ofurtölva á Englandi hefur stokkað stokkinn hjá sér eftir að Manchester City missteig um helgina.
Ofurtölvan telur að Arsenal verði meistari en fyrir helgi var Ofurtölvan á því að City myndi klára dæmið.
Tottenham sem situr í fjórða sæti deildarinnar nær ekki Meistaradeildarsæti ef Ofurtölvan hefur rétt fyrir sér.
Ofurtölvan telur að Newcastle nái að halda í fjórða sætið en Liverpool er farið að gera áhlaup og gæti látið að sér kveða
Ofurtölvuna og hennar spá má sjá hér að neðan.