fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Undarlegt ef Manchester United kaupir þennan í sumar – ,,Sættir sig ekki við bekkjarsetu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. febrúar 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það væri skrítið ef Manchester United ákveður að kaupa Declan Rice frá West Ham í sumar.

Þetta segir Dimitar Berbatov, goðsögn Man Utd, en Rice er á förum frá West Ham í sumar, að öllum líkindum.

Chelsea, Arsenal, Man Utd sem og fleiri lið eru orðuð við Rice sem er einn öflugasti varnarsinnaði miðjumaður Englands.

,,Þetta snýst allt um hvað stjórinn vill og hvernig hann horfir á sitt lið. Declan og Casemiro spila sömu stöðu en aðal munurinn er að einn er 24 ára og hinn er þrítugur,“ sagði Berbatov.

,,Einn af þeim er á leiðinni niður hlíðina en hinn er ekki búinn að ná hæstu hæðum.“

,,Auðvitað verða félög á eftir Declan Rice og hann mun vilja fá loforð um spilatíma, hann sættir sig ekki við bekkjarsetu.“

,,Það væri skrítið er Manchester United kaupir Declan Rice eftir að hafa keypt Casemiro frá Real Madrid. Þú þyrftir að spila þeim á sama tíma en þá þyrftirðu að fórna sóknarsinnaðri leikmanni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool