fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Orðinn þreyttur á að vera númer tvö – ,,Langar ekki að gera þetta lengur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. febrúar 2023 19:25

Idris Elba og Thierry Henry

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, goðsögn Arsenal, er orðinn þreyttur á að vera númer tvö og ætlar sér að taka við liði á árinu.

Henry hefur verið aðalþjálfari hjá Montreal og Monaco en er þekktastur fyrir tíma sinn sem aðstoðarmaður Roberto Martinez í belgíska landsliðinu.

Henry er nú kominn með nóg af því að aðstoða og ræddi um þann möguleika að taka við bandaríska landsliðinu sem er án þjálfara.

,,Myndi ég bjóða mig fram í starfið? Fyrst og fremst þá er erfitt að tala um það,“ sagði Henry.

,,Roberto Martinez er nýr stjóri Portúgals og ég fer ekki með honum þangað. Að vera númer tvö er ekki eitthvað sem mig langar að gera lengur.“

,,Öll mín virðing til hans, hann gaf mér tækifæri þegar enginn annar gerði það. Ég væri til í að taka við liði á nýjan leik.“

,,Þekki ég amerísku leikmennina? Já ég þekki þá. Þekki ég deildinam? Já ég þekki deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“