fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu laun Vöndu og Klöru á síðasta ári – 26 milljóna hækkun á launakostnaði KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 07:00

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ fer fyrir stjórninni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir fékk tæpar 20 milljónir í laun fyrir starf sitt sem formaður KSÍ á síðasta ári. Þetta er eitt þeirra sem kemur fram í árseikningi KSÍ.

Klara Bjartmarz þénaði ögn minna en hún er framkvæmdarstjóri sambandsins. „Laun og bifreiðastyrkur til formanns námu um 19,5 m.kr. og til framkvæmdastjóra um 17,2 m.kr,“ segir í árseikningi KSÍ.

Launagjöld á skrifstofu KSÍ hækkuðu nokkuð á milli ár og voru rúmar 256 milljónir en voru rétt um 230 milljónir árið á undan.

Guðni Bergsson forveri Vöndu var með 1.283.000 krónur á mánuði og auk þess naut hann bifreiðahlunninda að hámarki 150.000 krónur á mánuði. Eru laun Vöndu því rúmum 2 milljónum hærri á ári en þau sem Guðni hafði þegar hann sagði starfi sínu lausi.

Ítarlega úttekt á árseikningi KSÍ má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum