fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Settu af stað könnun og niðurstöðurnar eru athyglisverðar – Þetta vilja stuðningsmenn Manchester United að gerist

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. febrúar 2023 10:00

Sir Jim Ratcliffe er talinn langbesti kosturinn samkvæmt könnuninni en Elon Musk hlaut 3% atkvæða.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag rennur út frestur fyrir hugsanlega nýja eigendur Manchester United til að leggja fram tilboð í félagið í einhvers konar formi.

Glazer-fjölskyldan hyggst selja félagið og verður ljóst í dag hverjir gætu raunverulega eignast félagið. Fresturinn rennur út klukkan 22 í kvöld. Það er ekki þar með sagt að United muni fá nýja eigendur inn fyrir þann tíma. Áhugasamir þurfa hins vegar að leggja fram tilboð.

Meira
Fresturinn að renna út: Sádar sýna Manchester United nú áhuga – Staðan útskýrð

Sir Jim Ratcliffe er sá sem hefur sýnt hvað mestan áhuga á að kaupa United. Hann hefur þegar lagt fram tilboð. Ratcliffe er ríkasti maður Bretlands og á þegar Nice í Frakklandi. Milljarðamæringurinn hefur stutt United allt sitt líf.

Þá hafa Katarar sýnt United áhuga sömuleiðis. Þeirra afstaða er hins vegar óljósari.

Í gær bárust þá fréttir af því að Sádi-Arabar ætluðu að gera tilboð í United.

The Athletic setti af stað könnun þar sem stuðningsmenn United voru meðal annars spurðir út í það hvern þeir vildu sjá kaupa félagið.

Þar var Ratcliffe með mikinn meirihluta eða 66%.

Þar á eftir voru Katarar, en niðurstöðurnar má sjá hér að neðan.

The Athletic
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona