fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Georgina leysir frá skjóðunni – Segir Ronaldo aldrei gera þetta

433
Föstudaginn 17. febrúar 2023 13:00

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodrigu­ez, eigin­kona portúgölsku knatt­spyrnu­stjörnunnar Cristiano Ron­aldo, segir í viðtali á dögunum að það sé eitt sem kappinn geri aldrei heima fyrir.

Ron­aldo, sem er leikmaður Al-Nassr í Sádi-Arabíu eftir glæstan feril í Evrópu, eldar aldrei.

„Cristiano er ofur­pabbi og besti eigin­maður sem ég gæti nokkurn tímann hugsað mér,“ segir Georgina við Mar­ca. „En hann eldar ekki. Eftir að hafa lagt hart að sér yfir daginn á æfingum á hann skilið að fá heita mál­tíð sem búið er að nostra við á borðinu hjá sér.“

Fjöl­skyldan hefur yfir að skipa einka­kokk í Sádi-Arabíu.

„En ég elda samt stundum,“ bætir Georgina við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona