fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ekki útilokað að Bellingham endi á Old Trafford – Þetta er sögð ástæðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. febrúar 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham hjá Borussia Dortmund verður einn eftirsóttasti bitinn á félagaskiptamarkaðnum næsta sumar.

Miðjumaðurinn hefur aðallega verið orðaður við Liverpool og Real Madrid.

Það gæti þó farið svo að Bellingham fari annað og hefur hann verið orðaður við fjölda stórliða í Evrópu.

Paul Hirst, blaðamaður The Times, telur að Manchester United gæti lokkað Englendinginn unga til sín næsta sumar.

Hann telur að Erik ten Hag hafi gert það að verkum að Old Trafford sé nú heillandi áfangastaður fyrir unga leikmenn.

Bellingham hefur verið frábær fyrir Dortmund frá komu sinni 2020. Þá var frábær frammistaða hans á Heimsmeistaramótinu í Katar fyrir áramót ekki til að minnka áhugann á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið