fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Beckham vill nýta sér stöðuna og krækja í Messi – Þetta er stór ástæða fyrir því að skiptin gætu gengið eftir

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 13:30

Messi og Antonella.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Lionel Messi er í óvissu um þessar mundir.

Samningur þessa 35 ára gamla knattspyrnusnillings við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. Félagið vill framlengja við hann en samkvæmt fréttum er Messi óviss um framtíð sína í borg ástarinnar.

Inter Miami í Bandaríkjunum horfir til þess að nýta sér óvissuna og lokka Messi til sín.

Argentínumaðurinn hefur verið lengi á blaði Inter Miami, sem er í eigu knattspyrnugoðsagnarinnar David Beckham.

Ekki skemmir fyrir að Messi og fjölskylda hans eru talin mjög hrifin af þeirri hugmynd að búa í Bandaríkjunum.

Þar spilar inn í sú ástæða að þau eiga þegar glæsilegt heimili þar. Þau eyða þar reglulega tíma í fríinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona