fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndina: Koma huldumanns sem birtist á æfingasvæði Manchester United vekur upp spurningar

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 20:00

/Mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski miðillinn The Sun greinir frá því í kvöld að óþekktur maður hafi verið ekið inn fyrir hliðin á æfingasvæði Manchester United fyrr í dag og tengir það við að nú eru aðeins nokkrir dagar þar til lokað verður fyrir kauptilboð í félagið.

Manchester United var sett á sölulistann á síðasta ári og nú eru nokkrir aðilar sagði ansi áhugasamir um kaup á félaginu.

Myndir sem bárust The Sun frá æfingasvæði Manchester United í dag sýna umræddum manni  vera ekið inn fyrir hliðin á Carrington æfingasvæði Manchester United í dag á Rolls Royce bifreið.

The Sun getur ekki borið kennsl á manninn sem hélt á vatnsflösku í bílnum.

Lokað verður fyrir kauptilboð í Manchester United á föstudaginn kemur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina