fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Koma huldumanns sem birtist á æfingasvæði Manchester United vekur upp spurningar

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 20:00

/Mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski miðillinn The Sun greinir frá því í kvöld að óþekktur maður hafi verið ekið inn fyrir hliðin á æfingasvæði Manchester United fyrr í dag og tengir það við að nú eru aðeins nokkrir dagar þar til lokað verður fyrir kauptilboð í félagið.

Manchester United var sett á sölulistann á síðasta ári og nú eru nokkrir aðilar sagði ansi áhugasamir um kaup á félaginu.

Myndir sem bárust The Sun frá æfingasvæði Manchester United í dag sýna umræddum manni  vera ekið inn fyrir hliðin á Carrington æfingasvæði Manchester United í dag á Rolls Royce bifreið.

The Sun getur ekki borið kennsl á manninn sem hélt á vatnsflösku í bílnum.

Lokað verður fyrir kauptilboð í Manchester United á föstudaginn kemur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi