fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Liverpool skorar á UEFA að fara ekki í felur og ræða málið opinberlega

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska stórveldið Liverpool skorar á það að ræða málefnin á opinskáan hátt þegar kemur að því að fara yfir það sem fór úrskeiðis í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð.

Skipulagið fyrir utan völlinn í París var lélegt og skapaðist ófremdarástand, fólk án miða mætti á svæðið og fór lögreglan að beita táragasi.

Leiknum var seinkað vegna málsins en í úttekt um málið kemur fram að ábyrgð UEFA sé gríðarleg.

„Við skorum á UEFA að fylgja þeim fyrirmælum sem óháða nefndin tekur til. Það þarf að tryggja öryggi allra sem mæti á leiki UEFA,“ segir í yfirlýsingu Liverpool.

Liverpool tapaði úrslitaleiknum gegn Real Madrid en í upphafi leiks vantaði fjölda stuðningsmanna Liverpool í stúkuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“