fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Liverpool skorar á UEFA að fara ekki í felur og ræða málið opinberlega

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska stórveldið Liverpool skorar á það að ræða málefnin á opinskáan hátt þegar kemur að því að fara yfir það sem fór úrskeiðis í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð.

Skipulagið fyrir utan völlinn í París var lélegt og skapaðist ófremdarástand, fólk án miða mætti á svæðið og fór lögreglan að beita táragasi.

Leiknum var seinkað vegna málsins en í úttekt um málið kemur fram að ábyrgð UEFA sé gríðarleg.

„Við skorum á UEFA að fylgja þeim fyrirmælum sem óháða nefndin tekur til. Það þarf að tryggja öryggi allra sem mæti á leiki UEFA,“ segir í yfirlýsingu Liverpool.

Liverpool tapaði úrslitaleiknum gegn Real Madrid en í upphafi leiks vantaði fjölda stuðningsmanna Liverpool í stúkuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona