fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Kemur með kenningu um það af hverju Rashford blómstrar núna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Garth Crooks blaðamaður BBC telur sig vita ástæðu þess að Marcus Rashford blómstrar nú í treyju Manchester United.

Rashford er markahæsti leikmaður Evrópu eftir að Heimsmeistaramótinu í Katar lauk, hann hefur raðað inn mörkum og spilað vel.

Crooks telur ástæðuna fyrst og fremst vera þá staðreynd að Cristiano Ronaldo hefur yfirgefið herbúðir félagsins.

„Það er mjög áberandi að úrslit Manchester United hafa orðið betri og betri eftir að Cristiano Ronaldo, áhrif Rashford á liðið hafa á sama tíma aukist,“ segir Crooks.

„Rashford er ekki lengur í skugga manns sem reyndi að vera sama hetjan og í fortíðinni. Ronaldo hafði miklu meiri áhuga á sjálfum sér en liðin. Það er búið að fjarlægja það vandamál.“

United ræðir við Rashford um nýjan samning en hann mun í sumar aðeins eiga tólf mánuði eftir af samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“