fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Brast í grát þegar hann horfði á Zlatan tala fallega um sig í beinni – „Ég elska þig“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 12:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki oft sem blaðamenn og skærustu stjörnur fótboltans verða bestu vinir en það gerðist þegar ungur Zlatan Ibrahimovic kom til Ajax.

Thijs Slegers þá blaðamaður ákvað að setja sig í samband við Zlatan sem var í vandræðum til að byrja með í Hollandi.

Zlatan og Thijs fóru saman út að borða og eftir það hófst mikill vinskapur, Thijs kom fyrir í ævisögu Zlatan.

Thijs var gestur í sjónvarpsþætti í Hollandi í vikunni en Zlatan mætti og ræddi um Thijs. Þessi fyrrum blaðamaður er í dag fjölmiðlafulltrúi hjá PSV.

„Hann snerti hjarta mig og ég vil bara segja eitt. Ég elska þig Thijs,“ sagði Zlatan í lokin á ræðu sinni og Thijs brast í grát.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“