fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Algjör u-beygja gæti átt sér stað hjá United – Glazer bræður skoða það að eiga meirihluta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 08:31

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joel og Avram Glazer skoða það hvort þeir geti keypt allt hlutaféð í Manchester United af systkinum sínum.

Edward, Darcie og Kevin Glazer eru í stjórn United en Joel og Avram hafa mest komið að rekstrinum.

United félagið er í söluferli þessa dagana en einn möguleikinn er sá að Glazer bræður kaupi systkini sín út.

Fjöldi aðila hefur viljað kaupa United en frestur til þess að leggja fram tilboð er á föstudag.

Viðræður hafa staðið við aðila í Katar en í enskum blöðum í dag kemur fram að þeir gætu keypt minnihluta í félaginu og Joel og Avram haldið áfram að stýra hlutunum.

Manchester Evening News fjallar um málið og segir það vel koma til greina að Joel og Avram fari með meirihluta í félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur