fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Tottenham fær ekki leyfi til þess að sækja markvörð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. febrúar 2023 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Foster mun ekki taka hanskana af hillu sinni til að spila með Tottenham. Enska úrvalsdeildin gefur ekki grænt ljós á það.

Tottenham hafði vonast eftir undanþágu frá deildinni til að bæta Foster við 25 manna hóp sinn en það verður ekki.

Hugo Lloris meiddist á dögunum og verður frá næstu sex vikurnar, Fraser Foster tekur stöðuna á meðan.

Foster átti verulega erfitt uppdráttar gegn Leicester um helgina þar sem Tottenham fékk skell á útivelli.

Foster sem er 39 ára gamall ákvað að hætta síðasta sumar þegar Watford féll úr ensku úrvalsdeildinni. Newcastle reyndi að fá hann en Foster ákvað að halda sig við það að hætta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar