fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Pogba fær á baukinn fyrir hegðun sína – Goðsögn kallar hann stórt vandamál

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. febrúar 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Tardelli goðsögn hjá Juventus segir að Paul Pogba sé stórt vandamál fyrir félagið og að það sé verkefni sem þarf að leysa.

Pogba sem kom frá Manchester United síðasta sumar hefur ekki enn spilað fyrir Juventus, hefur hann verið frá í tíu mánuði vegna meiðsla.

„Pogba hefur ekki spilað síðan í apríl á síðasta ári sem leikmaður Manchester United. Þetta er stórt vandamál fyrir Juventus, við vitum ekki hvenær hann kemur aftur og hvað hann vill gera,“ segir Tardelli.

Hefur það skapað mikla reiði á meðal stuðningsmanna félagsins að Pogba sé meiddur í skíðaferð á meðan allt er í steik hjá félaginu.

„Pogba fer á skíði á meðan liðsfélagar hans eru í veseni, þetta er mjög stórt vandamál fyrir Juve. Pogba er vandamál sem Juventus þarf að leysa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar