fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Lokadagur fyrir tilboð á föstudag – Katarar eru að smíða sitt og munu leggja það fram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. febrúar 2023 14:30

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bloomberg segir frá því að aðilar frá Katar muni á allra næstu dögum leggja fram tilboð í Manchester United.

Glazer fjölskyldan sem vill selja United gefur aðilum til föstudags að leggja fram tilboð.

Búist er við aðilarnir frá Katar muni leggja fram rausnarlegt tilboð en fjölskyldan vill fá nálægt 6 milljörðum punda.

Jim Ratcliffe hefur látið vita að hann vilji kaupa félagið og er búist við að þessi ríkasti maður Bretlands muni leggja mikið á sig til að félagið.

Þá eru fjársýslumenn frá Bandaríkjunum sagðir skoða tilboð en aðilar hafa getað skoðað bókhald United undanfarnar vikur.

Katarar hafa látið mikið að sér kveða í heimi íþrótta síðustu ár og héldu meðal annars Heimsmeistaramótið á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Í gær

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“