fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Manchester United í annað sætið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 15:58

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds 0 – 2 Man Utd
0-1 Marcus Rashford(’81)
0-2 Alejandro Garnacho(’85)

Það tók Manchester United dágóðan tíma að afgreiða Leeds er liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Leikurinn var ágætis skemmtun en heimamenn voru hættulegir en mistókst að koma boltanum í netið.

Það var Man Utd sem skoraði fyrsta markið og það gerði Marcus Rashford þegar níu mínútur voru eftir.

Fjórum mínútum síðar skoraði ungstirnið Alejandro Garnacho annað mark til að gulltryggja sigurinn.

Man Utd er í öðrui sæti deildarinnar eftir sigurinn og er fimm stigum á eftir toppliði Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur