Manchester City 3 – 1 Aston Villa
1-0 Rodri(‘4)
2-0 Ilkay Gundogan(’39)
3-0 Riyad Mahrez(’45, víti)
3-1 Ollie Watkins(’61)
Manchester City vann mikilvægan sivur á Aston Villa í dag og komst aftur í annað sætið í ensku úrvaldeildinni.
Man City skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik til að klára leikinn en Villa gerði eina mark seinni hálfleiksins.
Lokatölur 3-1 fyrir Man City og að þessu sinni komst Erling Haaland ekki á blað fyrir heimamenn.
Sigurinn þýðir að Man City er með 48 stig eftir 22 leiki, þremur stigum á eftir toppliði Arsenal.