fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Fyrrum landsliðsmaður Englands í miklu basli – Ekki valinn í Evrópuhópinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Barkley, leikmaður Nice, er ekki að upplifa sjö dagana sæla hjá sínu nýja félagi.

Barkley gekk í raðir Nice í september en hann kom á frjálsri sölu eftir misheppnaða dvöl hjá Chelsea.

Didier Digard, stjóri Nice, virðist hafa enga trú á Barkley sem á að baki 33 landsleiki fyrir England.

Digard ákvað að velja Barkley ekki í Evrópuhóp Nice fyrir Sambandsdeildina og velur frekar leikmenn sem komu til félagsins í janúar.

Barkley hefur spilað 15 leiki í öllum keppnum á tímabilinu en er ekki einn af þeim 25 sem fá pláss í hópnum í Evrópu.

Þessi ákvörðun ku koma töluvert á óvart og er óvíst hvernig enski miðjumaðurinn tekur í fréttirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun