fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Staðfestir samningsviðræður við Messi

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 21:00

Getty / Lionel Messi er stórstjarna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Campos, stjórnarformaður Paris Saint-Germain, hefur staðfest viðræður félagsins við Lionel Messi.

PSG er í viðræðum um að framlengja samning Messi sem verður samningslaus næsta sumar.

Það er þó ekki á dagskrá PSG að losa Argentínumanninn og eru viðræður um framlengingu í gangi.

,,Eins og staðan er þá erum við í viðræðum við Messi um að framlengja samninginn,“ sagði Campos.

,,Ég væri til í að halda honum í þessui verkefni, ég get ekki falið það. Við erum í viðræðum um að ná því markmiði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur