fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Klopp hitti ekki leikmenn Liverpool í tvo daga í vikunni og kom til baka í miklu betra skapi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 11:30

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool gaf leikmönnum sínum tvo daga í frí eftir mjög slæmt tap gegn Wolves um síðustu helgi.

Wolves pakkaði Liverpool saman 3-0 en til að reyna að létta lund sína og leikmanna ákvað Klopp að henda í frí.

Liverpool er í tíunda sæti í ensku úrvalsdeildinni og mætir grönnum sínum í Everton á mánudag.

„Við skoðuðum leikinn og ræddum saman og ákváðum að gefa tvo daga í frí, það var langur tími frá laugardegi til leiksins gegn Everton á mánudag,“ sagði Klopp.

„Ég hefði getað haft æfingu á sunnudag og svo byrjað að undirbúa leikinn gegn Everton á mánudag. Það hefði engu hjálpað, það hefði verið slæmt og getað skapað meiðslahættu.“

„Á sunnudag ræddum við saman og ég taldi það 100 prósent rétt að gefa tveggja daga frí. Það hjálpað, ég fór heim á sunnudag í slæmu skapi og kom til baka í góðu skapi. Ég fékk mörg símtöl en var í betra skapi sem hjálpar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe