fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Áhyggjufullur Carragher – Telur að Ten Hag viti hvað hann sé að gera

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 12:30

Hamann - Carragher Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur og fyrrum leikmaður Liverpool telur að Erik ten Hag viti hvað hann sé að gera hjá Manchester United. Hann óttast að félagið sé að koma til baka.

Eftir mögur ár er jákvæð umræða í kringum Manchester United, Erik ten Hag er á sínu fyrsta tímabili.

„Þetta virðist allt vera öðruvísi undir stjórn Erik ten Hag. Það var mikil neikvæð umræða í gangi, hjá Jose Mourinho virtist hann í stríði við stjórnina,“ segir Carragher.

„Hjá Louis van Gaal var leikstílinn þannig að stuðningsmenn keyptu það ekki. Enginn var svo á því að Ole Gunnar Solskjær væri að fara að koma me titla til United.“

„Núna virðist United vera með stjóra sem veit hvað hann er að gera, það virðist góð stemming í klefanum og það hefur vantað.“

„Það virðist eins og liðið sé að koma til baka, það er eitthvað að gerast hjá Manchester United sem við höfum ekki séð áður. Þetta veldur mér áhyggjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning