fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

United á erfitt með að velja á milli – Ten Hag veltir fyrir sér kostum og göllum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er tilbúið að eyða 100 milljónum punda í nýjan framherja næsta sumar. Það er þó ekki víst hver verður þeirra aðalskotmark.

United hefur verið á góðu skriði undir Erik ten Hag en vill styrkja sig enn frekar.

Samkvæmt Telegraph eru þeir Victor Osimhen hjá Napoli og Harry Kane hjá Tottenham þeirra aðalskotmörk.

Getty

Forráðamenn United vilja veðja á réttan hest ef þeir ætla að eyða svo hárri upphæð í framherja á annað borð.

Ten Hag er sagður mjög hrifinn af leikstíl Osimhen. Aftur á móti gerir hann sér grein fyrir því að hann væri að fá mikla úrvalsdeildarreynslu með Kane.

Kane er 29 ára gamall en Osimhen fimm árum yngri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi