fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ráða mann í starfið eftir allt fjaðrafokið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur ráðið Michael Rechner til sín sem markvarðaþjálfara. Hann kemur frá Hoffenheim.

Rechner er 42 ára gamall og tekur við starfinu af Toni Tapalovic, sem var látinn fara á dögunum.

Mikið fjaðrafok var eftir brotthvarf Tapalovic, aðallega vegna Manuel Neuer, markvarðar Bayern.

Tapalovic og Neuer eru miklir vinir og var sá fyrrnefndi til að mynda svaramaður í brúðkaupi markvarðarins.

Talið er að Julian Naglesman, stjóri Bayern, hafi viljað losna við Tapalovic þar sem upplýsingar væru stöðugt að leka úr búningsklefanum.

Neuer lét Bayern heyra það í viðtali í kjölfarið.

Meira
Goðsögnin lætur Neuer fá það óþvegið eftir nýjasta athæfi hans

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu