Domenico Tedesco er nýr þjálfari Belgíu en hann tekur við af Roberto Martinez sem hætti eftir HM í Katar.
Tedesco er ekki stærsta nafn fótboltans hann stýrði RB Leipzig síðast til ársins 2022 en var rekinn úr starfi en hann náði ekki einu ári í starfi.
Tedesco er frá Ítalíu en hann hefur einnig stýrt Spartak Moskvu og Schalke.
Tedesco er 37 ára gamall en hans verkefni verður að bygja upp nýtt lið Belgíu þar sem gullkynslóð félagsins er komin á aldur.