fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Belgar staðfesta ráðningu á 37 ára þjálfara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 08:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Domenico Tedesco er nýr þjálfari Belgíu en hann tekur við af Roberto Martinez sem hætti eftir HM í Katar.

Tedesco er ekki stærsta nafn fótboltans hann stýrði RB Leipzig síðast til ársins 2022 en var rekinn úr starfi en hann náði ekki einu ári í starfi.

Tedesco er frá Ítalíu en hann hefur einnig stýrt Spartak Moskvu og Schalke.

Tedesco er 37 ára gamall en hans verkefni verður að bygja upp nýtt lið Belgíu þar sem gullkynslóð félagsins er komin á aldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Í gær

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?