fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Argentína ásamt þremur öðrum þjóðum sækjast eftir HM árið 2030

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína hefur ásamt þremur öðrum þjóðum lagt fram formlegt tilboð til að halda Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2030.

Formleg tilkynning var send út frá Buenos Aires í dag, en ásamt Argentínu er Úrúgvæ, Paragvæ og Síle sem ætla að halda mótið með þeim.

Næsta Heimsmeistaramót fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó og nú vilja þessar þjóðir í Suður-Ameríku halda mótið.

Argentína varð Heimsmeistari í Katar á síðasta ári og vilja nú fá að halda mótið á sínum heimavelli ásamt nágrönnum.

Sádí Arabía ætlar einnig að sækjast eftir mótinu eftir að hafa séð nágranna sína í Katar fá mótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu