fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Argentína ásamt þremur öðrum þjóðum sækjast eftir HM árið 2030

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína hefur ásamt þremur öðrum þjóðum lagt fram formlegt tilboð til að halda Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2030.

Formleg tilkynning var send út frá Buenos Aires í dag, en ásamt Argentínu er Úrúgvæ, Paragvæ og Síle sem ætla að halda mótið með þeim.

Næsta Heimsmeistaramót fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó og nú vilja þessar þjóðir í Suður-Ameríku halda mótið.

Argentína varð Heimsmeistari í Katar á síðasta ári og vilja nú fá að halda mótið á sínum heimavelli ásamt nágrönnum.

Sádí Arabía ætlar einnig að sækjast eftir mótinu eftir að hafa séð nágranna sína í Katar fá mótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur