fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Glöggur netverji komst loks að því hvaða mynd er á síma Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 17:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glöggur netverji tók eftir síma Cristiano Ronaldo á myndum sem unnusta hans Georgina birti á Instagram í dag.

Ronaldo fagnaði í vikunni 38 ára afmæli sínu og var slegið upp veislu í Sádí Arabíu þar sem fjölskyldan er nú búsett.

Myndin á síma Ronaldo hefur lengi verið á milli tannana á netverjum en í dag komust þeir að því hvað er á síma Ronaldo.

Síminn sást á mynd þar sem Georgina og Ronaldo faðmast en símarnir eru fyrir framan þau.

Myndin sem er á símanum var tekinn fyrir rúmu ári síðan þegar Georgina fagnaði 22 ára afmæli sínu í Dubai. Fjölskyldan kom þá saman og hafði gaman.

Georgina og Ronaldo búa nú í Sádí Arabíu en Ronaldo er launahæsti íþróttamaður í heimi, þar býr parið ásamt börnunum sínum.

Myndin sem er á síma Ronaldo er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur